Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Svar dagsins

Skiptir máli hvernig hús eru í laginu á jarðskjálftasvæðum? Eða úr hvaða efni þau eru byggð?

Í raun eru það margir samverkandi þættir sem skipta máli um hvernig mannvirki reiðir af í tilteknum jarðskjálfta. Hér má nefna gerð undirstöðu byggingar, form, efni, frágang, hönnun og viðhald. Miklu skiptir að hús virki eins og ein heild, sé vel tengt og fest við undirstöðurnar. Mörg dæmi eru um að bygging rífi sig lausa í jarðskjálftum og skemmist illa af þeim sökum. Æskilegast er, með tilliti til jarðskjálftaáraunar, að grunnform húsa sé sem einfaldast. Þannig... Nánar

Vísindafréttir

Vísindamenn geta búið til norðurljós

Vísindamenn geta búið til norðurljós á himninum með leysigeislum. Í svari á Vísindavefnum við spurningunni Væri hægt að búa til norðurljós á himninum með leysigeislum? greinir eðlisfræðingurinn Þorsteinn J. Halldórsson frá þessu. Nánar

Fleiri Vísindafréttir

Málstofan

Kynþættir, hugmyndafræði og vald

„Hættan á því að mannhatur og illska hafi betur í baráttunni við kærleika og manngæsku er ... stöðug og eilíf“ (Árni Páll Árnason 2005). Þessi orð Árna Páls Árnasonar lögfræðings komu upp í huga mér er ég hafði horft á hina mögnuðu kvikmynd Minningartónleikar í Auschwitz. Nánar

Fleiri Málstofugreinar
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Evklíð frá Alexandríu

um 300 f.Kr.

Forngrískur stærðfræðingur, oft kallaður faðir rúmfræðinnar. Skrifaði Frumþætti rúmfræðinnar, eitt áhrifamesta rit stærðfræðisögunnar, notað við kennslu í rúm 1000 ár.