Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Landsvirkjun - borði á forsíðu

Svar dagsins

Væri hægt að sundra hlutum eða fólki og senda það á milli staða með teleport-tækni eða vél?

Vélar eins og sú sem spyrjandi vísar til eru algengar í vísinda- og ævintýraskáldskap. Í flestum tilfellum er gert ráð fyrir því að efni, annaðhvort dauðum hlutum eða lifandi verum, sé eytt á einum stað og það endurskapað á öðrum stað í nákvæmlega sömu mynd. Sjaldnast er þó tíundað nákvæmlega hvernig upplýsingarnar um „uppröðun“ efnisins eru fluttar milli þessara tveggja staða. Engin þekkt tækni eða eðlisfræðileg lögmál leyfa slíkan flutning á... Nánar

Vísindafréttir

Vísindamenn geta búið til norðurljós

Vísindamenn geta búið til norðurljós á himninum með leysigeislum. Í svari á Vísindavefnum við spurningunni Væri hægt að búa til norðurljós á himninum með leysigeislum? greinir eðlisfræðingurinn Þorsteinn J. Halldórsson frá þessu. Nánar

Fleiri Vísindafréttir

Málstofan

Kynþættir, hugmyndafræði og vald

„Hættan á því að mannhatur og illska hafi betur í baráttunni við kærleika og manngæsku er ... stöðug og eilíf“ (Árni Páll Árnason 2005). Þessi orð Árna Páls Árnasonar lögfræðings komu upp í huga mér er ég hafði horft á hina mögnuðu kvikmynd Minningartónleikar í Auschwitz. Nánar

Fleiri Málstofugreinar
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Jacques Lacan

1901-1981

Franskur sálgreinandi, þekktur fyrir útleggingu á kenningum Freuds um sálgreiningu. Lacan hefur m.a. haft umtalsverð áhrif á heimspeki, bókmenntir og femínísk fræði.