Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Svar dagsins

Hvernig barst þekking um stærðfræði á milli menningarþjóða á miðöldum og hver var þáttur Araba í því?

Saga menningar og lista er oft talin skiptast í skeið. Á blómaskeiðum verða framfarir og nýir angar spretta upp. Síðan verður stöðnun. Ekki verður komist lengra við þær aðstæður sem viðfangsefnunum eru skapaðar. Hnignun getur orðið ef ráðist er að grunnstoðum samfélagsins, Blómaskeið grískrar menningar á sviði stærðfræði var frá því um 500 fram til nokkru eftir 200 fyrir Krists burð en áhrifa hennar gætti miklu lengur. Gerðar voru merkar uppgötvanir á sviði stærð... Nánar

Vísindafréttir

Íslam í apríl

Íslam og Mið-Austurlönd verða í brennidepli á Vísindavefnum í apríl. Þá verða meðal annars birt svör eftir nemendur í námskeiðinu Mið-Austurlönd: Trúarbrögð, stjórnmál og saga. Umsjónarkennari þess er Magnús Þorkell Bernharðsson. Í síðustu viku... Nánar

Fleiri Vísindafréttir

Málstofan

Umhverfisorsakir hryðjuverka

Hryðjuverk verða ekki til af engu. Það eru til ákveðnar stjórnmálalegar, félagslegar og umhverfislegar skýringar hryðjuverka sem vert er að huga betur að. Hér er ekki bara um að ræða trúarlegar eða þjóðernislegar skýringar, heldur geta umhverfismál í... Nánar

Fleiri Málstofugreinar
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Geislakolsaðferð

Geislakolsaðferð er leið til að aldursgreina lífrænt efni og er hún notuð t.d. bæði í jarðfræði og fornleifafræði. Aðferðin byggist á sundrun geislavirku kolefnissamsætunnar C-14 en geislavirk efni eyðast með stöðugum og ákveðnum helmingunartíma. Með geislakolsaðferðinni er hægt að aldursgreina allt að 40.000 ára gamlar leifar.