Sólin Sólin Rís 05:08 • sest 21:44 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:47 • Síðdegis: 21:08 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:49 • Síðdegis: 14:50 í Reykjavík

Hvaða reglur gilda um stafsetningu þegar tölur eru skrifaðar með bókstöfum?

JGÞ

Í rafræna ritinu Íslensk réttritun eftir Jóhannes B. Sigtryggsson er fjallað um tölur og tölustafi í 11. kafla. Þar kemur ýmislegt fram sem ætti að gagnast spyrjanda og öðrum sem vilja kynna sér reglur um meðferð talna sem eru skrifaðar með bókstöfum. Má þar til dæmis nefna almennu regluna um að rita tölur lægri en 11 með bókstöfum, að forðast að hefja setningu með tölu ritaðri í tölustöfum og ekki að blanda saman tölustöfum og bókstöfum þegar rituð eru töluorð. Nánari útskýringar og dæmi um þetta og fleira er að finna í ritinu.

Íslensk réttritun er samin til stuðnings við ritreglur Íslenskrar málnefndar sem eru opinberar réttritunarreglur hér á landi.

Í rafræna ritinu Íslensk réttritun er fjallað sérstaklega um tölur og tölustafi.

Heimild og mynd:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

5.11.2021

Spyrjandi

Alexander Gunnar Kristjánsson

Tilvísun

JGÞ. „Hvaða reglur gilda um stafsetningu þegar tölur eru skrifaðar með bókstöfum?“ Vísindavefurinn, 5. nóvember 2021. Sótt 28. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=66703.

JGÞ. (2021, 5. nóvember). Hvaða reglur gilda um stafsetningu þegar tölur eru skrifaðar með bókstöfum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=66703

JGÞ. „Hvaða reglur gilda um stafsetningu þegar tölur eru skrifaðar með bókstöfum?“ Vísindavefurinn. 5. nóv. 2021. Vefsíða. 28. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=66703>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaða reglur gilda um stafsetningu þegar tölur eru skrifaðar með bókstöfum?
Í rafræna ritinu Íslensk réttritun eftir Jóhannes B. Sigtryggsson er fjallað um tölur og tölustafi í 11. kafla. Þar kemur ýmislegt fram sem ætti að gagnast spyrjanda og öðrum sem vilja kynna sér reglur um meðferð talna sem eru skrifaðar með bókstöfum. Má þar til dæmis nefna almennu regluna um að rita tölur lægri en 11 með bókstöfum, að forðast að hefja setningu með tölu ritaðri í tölustöfum og ekki að blanda saman tölustöfum og bókstöfum þegar rituð eru töluorð. Nánari útskýringar og dæmi um þetta og fleira er að finna í ritinu.

Íslensk réttritun er samin til stuðnings við ritreglur Íslenskrar málnefndar sem eru opinberar réttritunarreglur hér á landi.

Í rafræna ritinu Íslensk réttritun er fjallað sérstaklega um tölur og tölustafi.

Heimild og mynd:...