Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 3 svör fundust
Hvaða meiður er þetta þegar einhver er á öndverðum meiði?
Meiður hefur fleiri en eina merkingu, ‘stólpi, stöng’ og ‘bjálki eða kjálki undir sleða’. Það er síðasta merkingin sem á við í orðasambandinu að vera á öndverðum meiði við einhvern. Lýsingarorðið öndverður er notað á ýmsan hátt, 1. ‘sem snýr að (móti), nálægur’, 2. ‘uppréttur, reistur, andstæður’, 3. sem heyri...
Hvað getið þið sagt mér um ævi Georges Cuvier og áhrif hans á vísindi samtímans?
Georges Léopold Chrètien Frèderic Dagobert Cuvier fæddist 29. ágúst árið 1769 í smábæ, sem þá hét Mömpelgard í Württemberg í Þýskalandi, nærri frönsku landamærunum og skammt norður af Sviss. Upp úr frönsku stjórnarbyltingunni, eða árið 1793, var bærinn innlimaður í Frakkland og heitir síðan Montbéliard. − Cu...
Hver var Johann Gottfried Herder og hverjar voru hugmyndir hans um Evrópuþjóðir og þjóðir almennt?
Johann Gottfried Herder (1744-1803) var fæddur í bænum Mohrungen í Austur-Prússlandi (nú Morag í Póllandi). Hann lærði guðfræði, heimspeki og bókmenntir við háskólann í Königsberg, þar sem hann kynntist meðal annars bæði Immanúel Kant (1724-1804) og Johann Georg Hamann (1730-1788), en hinn síðarnefndi var einn áhr...