Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 2 svör fundust
Hvað eru gammosíur og hvaðan kemur þetta orð?
Á köldum vetrardögum var ekki óalgeng krafa hjá foreldrum á síðustu öld að börn þeirra færu í gammosíur innan undir buxurnar eða pilsin til að þeim yrði ekki of kalt, nema það væri svo kalt að þau þyrftu að klæðast föðurlandi. Nú hafa orðin leggings eða sokkabuxur að mestu leyst gammosíur af hólmi og orðið virkar ...
Af hverju þurfa tenniskonur að spila í pilsum?
Í heild hljóðaði spurningin svona:Á hvaða forsendum eru kvenkyns tennisspilarar skikkaðir til að vera í pilsum, meðan karlarnir mega bara ráða þessu sín megin? Og þá ekki síður, hvers vegna hefur enginn reynt/tekist að breyta þessu fáránlega karlrembulega misræmi?! Stutta svarið við spurningunni er að engar alm...