Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 2 svör fundust
Hvaða niða er þetta þegar það er niðamyrkur?
Hvorugkynsorðið nið merkir ‘þverrandi tungl (sem ekki sést nema mjó sneið af)’ en einnig ‘myrkur’ og ‘dimmt kafald’ (ÍO 2002:1059). Forliðurinn niða- vísar til mikils myrkurs eins og niðadimmur, niðamyrkur, niðaþoka. Orðið er til í öðrum Norðurlandamálum, sbr. færeysku niða ‘myrkur, ósýnilegt tungl’, sænska mál...
Tengjast lýsingarorðin ýmislegur og ýmiss konar jötninum Ými?
Spurningin í heild sinni hljóðaði svo:Tengjast lýsingarorðin ýmislegur og ýmiss konar jötninum Ými? Eða koma þau af sama grunni? Fornafnið ýmis og lýsingarorðin ýmislegur og ýmiss konar eru ekki skyld jötunheitinu Ýmir. Ásgeir Blöndal Magnússon fjallar um jötunheitið Ýmir í Íslenskri orðsifjabók (1989:1165) og ...