Leit á vefnum

Niðurstöður leitar - 3 svör fundust

category-iconMálvísindi: íslensk

Á hvaða snoðir komast menn?

Spurnining í fullri lengd hljóðaði svona: Hvaðan er orðið "snoðir" í samhenginu "að komast á snoðir um eitthvað" komið og hvað merkir það? Nafnorðið snoðir, sem notað er í kvenkyni fleirtölu, þekkist allt frá 18. öld í merkingunni ‘ávæningur, pati, leynilegar menjar einhvers’. Orðasambandið að komast á snoð...

category-iconSagnfræði: Íslandssaga

Hvar hafa bein geirfugla fundist á Íslandi?

Þann 24. apríl 1944 kom Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur að húsgrunni á Tjarnargötu 4 í miðbæ Reykjavíkur og lýsti atvikinu í dagbók sinni: „Meðan ég var þar að snuðra, fannst fuglsgoggur, neðri kjálki af stórvöxnum svartfugli, og fékk ég grun um, að það væri geirfugl. Verkamennirnir gáfu mér gogginn.“ Hann hri...

category-iconStaðreynda- og samfélagsvakt

Stefnir í að afgangur af ríkisfjármálum á þessu ári verði meiri en allur uppsafnaður halli frá 2009-2013?

Athugasemd ritstjórnar Vísindavefsins Þetta svar tilheyrir staðreynda- og samfélagsvakt Vísindavefsins. Það sama gildir um þessi svör og önnur á Vísindavefnum. Þau eru skrifuð af nafngreindum höfundum sem bera ábyrgð á efni svarsins. Lesandi sem telur svari áfátt getur bent ritstjórn á það og er svar þá l...

Fleiri niðurstöður