Hvað eru stírur sem myndast í augnkrókum og hvaða hlutverki gegna þær?
Stírur eru í raun storknuð tár. Stírur gegna engu sérstöku hlutverki í sjálfu sér en það gera tár. Tárakirtlar eru undir húðinni yst á efri augnlokum. Þeir eru álíka stórir og mandla og liggja göng frá þeim sem flytja tár að yfirborði efri augnloka. Tárin dreifast yfir yfirborð augans með blikki augnlokanna og...
Nánar