Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 2 svör fundust
Hvaða lyf eru núna talin best gegn veikindum af völdum COVID-19?
Þegar meðferð gegn COVID-19 er skoðuð, skiptir máli að hafa í huga fasana tvo sem fjallað er um nánar í svari við spurningunni Hvernig er best að lýsa sjúkdómnum COVID-19 í stuttu máli?, en þeir eru: veirufasi og bólgufasi. Veirufasinn einkennist af fjölgun veirunnar - hér er tækifæri til að koma í veg fyrir a...
Hvernig er best að lýsa sjúkdómnum COVID-19 í stuttu máli?
COVID-19 er fyrst og fremst öndunarfærasýking sem getur verið allt frá því að vera einkennalaus yfir í að valda lífshættulegu bólgusvari í margskonar líffærakerfum. Afleiðingar COVID-19 utan öndunarfæranna eru næstum án undantekninga óbeinar afleiðingar bólgusvars sem við myndum gegn sýkingunni, en veiran heldur s...