Sólin Sólin Rís 03:42 • sest 23:23 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:28 • Sest 23:32 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:35 • Síðdegis: 13:20 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:50 • Síðdegis: 19:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 03:42 • sest 23:23 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:28 • Sest 23:32 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:35 • Síðdegis: 13:20 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:50 • Síðdegis: 19:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað merkir Gr á Alt Gr-hnappinum á lyklaborðinu?

JGÞ

Hnappurinn Alt Gr sem er hægra megin við bilstöngina (e. space bar) á flestum PC-lyklaborðum, er notaður til að fá fram ýmis sértákn. Á lyklaborðum sem eru stillt til að skrifa íslensku er til dæmis hægt að skrifa táknið @ með því að halda niðri Alt Gr og ýta á lykilinn Q.

Skammstöfunin Alt stendur fyrir 'alternate' sem merkir í þessu samhengi víxla eða skipta. Líklegast er að skammstöfunin Gr standi fyrir enska orðið 'graphic' en á ensku merkir 'graphic symbol' leturtákn. Hugsunin er þá sú, að með því að halda Alt Gr-hnappinum inni, sé hægt að víxla vanalegu leturtáknum fyrir önnur tákn.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild og frekara lesefni:
  • Greinin Alt Gr á Wikipedia.org. Skoðuð 3.9.2009.

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

3.9.2009

Spyrjandi

Helgi Már Valdimarsson

Tilvísun

JGÞ. „Hvað merkir Gr á Alt Gr-hnappinum á lyklaborðinu?“ Vísindavefurinn, 3. september 2009, sótt 15. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=12502.

JGÞ. (2009, 3. september). Hvað merkir Gr á Alt Gr-hnappinum á lyklaborðinu? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=12502

JGÞ. „Hvað merkir Gr á Alt Gr-hnappinum á lyklaborðinu?“ Vísindavefurinn. 3. sep. 2009. Vefsíða. 15. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=12502>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað merkir Gr á Alt Gr-hnappinum á lyklaborðinu?
Hnappurinn Alt Gr sem er hægra megin við bilstöngina (e. space bar) á flestum PC-lyklaborðum, er notaður til að fá fram ýmis sértákn. Á lyklaborðum sem eru stillt til að skrifa íslensku er til dæmis hægt að skrifa táknið @ með því að halda niðri Alt Gr og ýta á lykilinn Q.

Skammstöfunin Alt stendur fyrir 'alternate' sem merkir í þessu samhengi víxla eða skipta. Líklegast er að skammstöfunin Gr standi fyrir enska orðið 'graphic' en á ensku merkir 'graphic symbol' leturtákn. Hugsunin er þá sú, að með því að halda Alt Gr-hnappinum inni, sé hægt að víxla vanalegu leturtáknum fyrir önnur tákn.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild og frekara lesefni:
  • Greinin Alt Gr á Wikipedia.org. Skoðuð 3.9.2009.

Mynd:...