Sólin Sólin Rís 06:49 • sest 19:56 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:38 • Sest 24:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:07 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:22 • Síðdegis: 22:14 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:49 • sest 19:56 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:38 • Sest 24:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:07 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:22 • Síðdegis: 22:14 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Snúast allar reikistjörnurnar rangsælis eins og jörðin?

Goði Blöndal Hermannsson og Sindri Freyr Bjarnason

Í sólkerfinu okkar eru átta reikistjörnur, þar af ferðast allar átta rangsælis á braut sinni um sólu en sex þeirra snúast rangsælis um möndul sinn. Reikistjörnurnar sem snúast ekki rangsælis um möndul sinn eru Venus og Úranus. Venus snýst réttsælis en Úranus liggur nánast á hlið með möndulhalla 98° frá lóðréttu. Þar sem möndulhallinn er meiri en 90° telst Úranus snúast réttsælis líkt og Venus.

Talið er að bæði Venus og Úranus hafi upphaflega snúist rangsælis en árekstrar við smástirni hafa valdið breytingum á möndulhalla Úranusar og snúningi beggja reikistjarnanna. Þessi mismunandi snúningur reikistjarna er ekki eingöngu bundinn við sólkerfið okkar.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir:

Mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2011.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

9.6.2011

Spyrjandi

Þorgils Árni Hjálmarsson, f. 1991

Tilvísun

Goði Blöndal Hermannsson og Sindri Freyr Bjarnason. „Snúast allar reikistjörnurnar rangsælis eins og jörðin?“ Vísindavefurinn, 9. júní 2011, sótt 14. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=13750.

Goði Blöndal Hermannsson og Sindri Freyr Bjarnason. (2011, 9. júní). Snúast allar reikistjörnurnar rangsælis eins og jörðin? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=13750

Goði Blöndal Hermannsson og Sindri Freyr Bjarnason. „Snúast allar reikistjörnurnar rangsælis eins og jörðin?“ Vísindavefurinn. 9. jún. 2011. Vefsíða. 14. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=13750>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Snúast allar reikistjörnurnar rangsælis eins og jörðin?
Í sólkerfinu okkar eru átta reikistjörnur, þar af ferðast allar átta rangsælis á braut sinni um sólu en sex þeirra snúast rangsælis um möndul sinn. Reikistjörnurnar sem snúast ekki rangsælis um möndul sinn eru Venus og Úranus. Venus snýst réttsælis en Úranus liggur nánast á hlið með möndulhalla 98° frá lóðréttu. Þar sem möndulhallinn er meiri en 90° telst Úranus snúast réttsælis líkt og Venus.

Talið er að bæði Venus og Úranus hafi upphaflega snúist rangsælis en árekstrar við smástirni hafa valdið breytingum á möndulhalla Úranusar og snúningi beggja reikistjarnanna. Þessi mismunandi snúningur reikistjarna er ekki eingöngu bundinn við sólkerfið okkar.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir:

Mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2011. ...