Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Á tuttugustu öld, frá 1901 til 2000, var hagvöxtur eða meðalvöxtur landsframleiðslu Íslands á raunvirði rétt tæp 4% á ári. Á sama tíma fjölgaði landsmönnum um því sem næst 1,3% á ári svo að landsframleiðsla á mann jókst um 2,7% á ári að raunvirði.
4% á ári virðist ef til vill ekki mikið en dropinn holar steininn svo að á tímabilinu fimmtugfaldaðist landsframleiðslan og landsframleiðsla á mann nær fjórtánfaldaðist.
Frekara lesefni á Vísindavefnum:
Gylfi Magnússon. „Hver var meðalhagvöxtur á Íslandi á tuttugustu öld?“ Vísindavefurinn, 21. mars 2001, sótt 9. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1394.
Gylfi Magnússon. (2001, 21. mars). Hver var meðalhagvöxtur á Íslandi á tuttugustu öld? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1394
Gylfi Magnússon. „Hver var meðalhagvöxtur á Íslandi á tuttugustu öld?“ Vísindavefurinn. 21. mar. 2001. Vefsíða. 9. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1394>.