- Já, það er hvort Pinochet ætti að sverja embættiseið 11. mars 1989 og sitja áfram sem forseti. Auk þess yrðu haldnar lýðræðislegar þingkosningar 9 mánuðum eftir embættistöku en þingið myndi síðan hefja störf 11. mars 1990.
 - Nei, það er hvort Pinochet ætti að hætta 11. mars 1990 og við tæki lýðræðislega kjörinn forseti og lýðræðislega kjörið þing.
 
Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2012.
