
Hraunkvika er blanda af mörgum efnum og því hefur hún ekki eitt skilgreint bræðslumark heldur storknar eða kristallast yfir langt hitabil. Horft yfir Búðahraun á Snæfellsnesi.
- Hótel Búðir | Aerial view of the surroundings. Budahraun (la… | Flickr. (Sótt 22.03.2021). Myndina tók Finnur Malmquist og hún er birt undir leyfinu Creative Commons — Attribution-NonCommercial-NoDerivs 2.0 Generic — CC BY-NC-ND 2.0.