Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað kostar gull?

Heimsmarkaðsverð á hreinu gulli þegar þetta er skrifað, í febrúar 2002, er um 29.600 krónur hver únsa eða um 950 þúsund krónur hvert kíló. Smásöluverð er mismunandi en þó vitaskuld alltaf eitthvað hærra en þetta.

220 kg gullklumpur sem finna má á safni í Taiwan, Kína.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Útgáfudagur

5.2.2002

Spyrjandi

Viktor Traustason, f. 1989

Höfundur

Gylfi Magnússon

dósent í hagfræði við HÍ

Tilvísun

Gylfi Magnússon. „Hvað kostar gull?“ Vísindavefurinn, 5. febrúar 2002. Sótt 25. september 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=2096.

Gylfi Magnússon. (2002, 5. febrúar). Hvað kostar gull? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2096

Gylfi Magnússon. „Hvað kostar gull?“ Vísindavefurinn. 5. feb. 2002. Vefsíða. 25. sep. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2096>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Ragný Þóra Guðjohnsen

1966

Ragný Þóra Guðjohnsen er lektor í uppeldis- og menntunarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rannsóknarefni hennar snúa að ungu fólki og velferð þeirra í víðu samhengi.