
Margar af tölvum heimsins eru tengdar saman í flóknu neti rafleiðsla, ljósleiðara og þráðlausra hlekkja; Internetinu. Til að greiðara sé að koma upplýsingum á rétta staði er notast við svokallaðar IP-tölur.
- Internet - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 16.8.2012).
- traceroute - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 16.8.2012).