Sólin Sólin Rís 03:04 • sest 23:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 02:49 • Sest 12:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:35 • Síðdegis: 24:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:26 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík

Hverjar voru músunar og fyrir hvað stóðu þær?

Ragnar Sveinn Guðlaugsson og Margrét Björk Sigurðardóttir

Músunar voru skáldagyðjur í grískum goðsögum. Þær voru dætur Seifs og Mnemosynu, gyðju minnis. Þessar gyðjur vísinda og lista voru níu talsins: Kallíópa, Klíó, Erató, Evterpa, Melpómena, Polyhymnía, Terpsikora, Þalía og Úranía. Eins og sjá má hér að neðan var hver og ein þeirra fulltrúi ákveðins sviðs lista og vísinda.

 • Kallíópa: gyðja söguljóða
 • Klíó: gyðja hetjuljóða, kveðskapar og sagnaritunar
 • Evterpa: gyðja hljóðpípuleiks
 • Þalía: gyðja gleðileikja
 • Melpómena: gyðja harmleikja
 • Terpískora: gyðja dans og kórsöngs
 • Erató: gyðja ástarljóða og leiklistar
 • Pólýhymnía: gyðja helgisöngva
 • Úranía: gyðja stjörnufræðinnarÞrjár af músunum, þær Klíó, Evterpa og Þalía, á málverki franska málarans Eustache Le Sueur (1617-1655).

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir:


Þetta svar er að hluta eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2008.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

26.6.2008

Spyrjandi

Þorgerður Þorleifsdóttir

Tilvísun

Ragnar Sveinn Guðlaugsson og Margrét Björk Sigurðardóttir. „Hverjar voru músunar og fyrir hvað stóðu þær?“ Vísindavefurinn, 26. júní 2008. Sótt 10. júní 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=23455.

Ragnar Sveinn Guðlaugsson og Margrét Björk Sigurðardóttir. (2008, 26. júní). Hverjar voru músunar og fyrir hvað stóðu þær? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=23455

Ragnar Sveinn Guðlaugsson og Margrét Björk Sigurðardóttir. „Hverjar voru músunar og fyrir hvað stóðu þær?“ Vísindavefurinn. 26. jún. 2008. Vefsíða. 10. jún. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=23455>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hverjar voru músunar og fyrir hvað stóðu þær?
Músunar voru skáldagyðjur í grískum goðsögum. Þær voru dætur Seifs og Mnemosynu, gyðju minnis. Þessar gyðjur vísinda og lista voru níu talsins: Kallíópa, Klíó, Erató, Evterpa, Melpómena, Polyhymnía, Terpsikora, Þalía og Úranía. Eins og sjá má hér að neðan var hver og ein þeirra fulltrúi ákveðins sviðs lista og vísinda.

 • Kallíópa: gyðja söguljóða
 • Klíó: gyðja hetjuljóða, kveðskapar og sagnaritunar
 • Evterpa: gyðja hljóðpípuleiks
 • Þalía: gyðja gleðileikja
 • Melpómena: gyðja harmleikja
 • Terpískora: gyðja dans og kórsöngs
 • Erató: gyðja ástarljóða og leiklistar
 • Pólýhymnía: gyðja helgisöngva
 • Úranía: gyðja stjörnufræðinnarÞrjár af músunum, þær Klíó, Evterpa og Þalía, á málverki franska málarans Eustache Le Sueur (1617-1655).

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir:


Þetta svar er að hluta eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2008....