Vitinn var mjög rammgerður og stóð í þúsund ár þó svo að nokkrir jarðskjálftar hafi riðið yfir á því tímabili. Árið 796 e. Kr. skemmdist hann þó nokkuð í jarðskjálfta og síðar var reist virki á rústum hans. Enn þann dag í dag má sjá móta fyrir grunni gamla vitans þar sem í dag heitir Quaitflóavirkið. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hver eru sjö undur veraldar? eftir HMH
- Hvað kom fyrir sjö undur veraldar? eftir Alexander Kristinsson og Sólrúnu Sigurðardóttur
- Getið þið sýnt mér kort af sjö undrum veraldar? eftir JGÞ
- Hvað er það merkilegasta sem fornleifafræðingar hafa fundið? eftir Orra Vésteinsson
- Sjö furðuverk veraldar Giovanni Gaselli, þýðandi Árni Óskarsson. Mál og menning. 1989.
- Britannica Online
- Seven Wonders Homepage. Skoðað 13.5.2002.
- Wikipedia.com - vitinn í Faros. Sótt 2.7.2010.