Sólin Sólin Rís 02:55 • sest 24:04 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:03 • Sest 01:31 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:37 • Síðdegis: 16:15 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:53 • Síðdegis: 22:30 í Reykjavík

Hvað kostar ein kind?

JMH

Eins og gildir um vörur sem ganga kaupum og sölum er verð á sauðfé breytilegt eftir markaðsaðstæðum. Eins er verðið örugglega breytilegt eftir „gæðum“ þess fjár sem um ræðir.

Hvað ætli þessar kindur kosti?

Það má hins vegar fá ágæta hugmynd um hvers virði kindur eru í peningum með því að kanna hvernig ríkisskattstjóri verðleggur sauðfé.

Í leiðbeiningum frá ríkisskattstjóra um eignarmat í landbúnaði í árslok 2007 er að finna eftirfarandi upplýsingar:


Ær og sauðir 6.400 kr.
Hrútar10.700 kr.
Gemlingar5.600 kr.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild og mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

8.5.2008

Spyrjandi

Bjarni Rafn Gunnarsson

Tilvísun

JMH. „Hvað kostar ein kind?“ Vísindavefurinn, 8. maí 2008. Sótt 18. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=27311.

JMH. (2008, 8. maí). Hvað kostar ein kind? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=27311

JMH. „Hvað kostar ein kind?“ Vísindavefurinn. 8. maí. 2008. Vefsíða. 18. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=27311>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað kostar ein kind?
Eins og gildir um vörur sem ganga kaupum og sölum er verð á sauðfé breytilegt eftir markaðsaðstæðum. Eins er verðið örugglega breytilegt eftir „gæðum“ þess fjár sem um ræðir.

Hvað ætli þessar kindur kosti?

Það má hins vegar fá ágæta hugmynd um hvers virði kindur eru í peningum með því að kanna hvernig ríkisskattstjóri verðleggur sauðfé.

Í leiðbeiningum frá ríkisskattstjóra um eignarmat í landbúnaði í árslok 2007 er að finna eftirfarandi upplýsingar:


Ær og sauðir 6.400 kr.
Hrútar10.700 kr.
Gemlingar5.600 kr.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild og mynd:

...