Sólin Sólin Rís 06:52 • sest 19:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:16 • Sest 00:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:13 • Síðdegis: 16:37 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 23:00 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:52 • sest 19:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:16 • Sest 00:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:13 • Síðdegis: 16:37 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 23:00 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er hægt að setja lög á Suðurskautslandinu sem Íslendingar verða að fara eftir?

Jón Elvar Guðmundsson

Suðurskautslandið er ekki sjálfstætt ríki og því er þar enginn sjálfstæður löggjafarvaldshafi eða löggjafi. Nokkur ríki gera tilkall til ákveðinna hluta Suðurskautslandsins en óljóst er hvaða hlutar þess tilheyra hverju. Því verða ekki sett lög á Suðurskautslandinu sem slíku og af því leiðir að Íslendingar hvorki verða að fara eftir þeim né geta það.



Um Suðurskautslandið eru hins vegar til alþjóðlegir samningar. Slíkir samningar eru þó milli þjóða og skuldbinda þær. Samkvæmt íslenskum rétti eru einstaklingar ekki skuldbundnir af slíkum samningum.

Heimild og mynd
  • Gunnar G. Schram, "Ágrip af þjóðarrétti", Úlfljótur, Reykjavík, 1986.
  • Antarctica Online

Höfundur

héraðsdómslögmaður (hdl.)

Útgáfudagur

17.10.2002

Spyrjandi

Þórður Eiríksson, f. 1984
Karítas Gissurardóttir, f. 1987

Tilvísun

Jón Elvar Guðmundsson. „Er hægt að setja lög á Suðurskautslandinu sem Íslendingar verða að fara eftir?“ Vísindavefurinn, 17. október 2002, sótt 15. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2794.

Jón Elvar Guðmundsson. (2002, 17. október). Er hægt að setja lög á Suðurskautslandinu sem Íslendingar verða að fara eftir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2794

Jón Elvar Guðmundsson. „Er hægt að setja lög á Suðurskautslandinu sem Íslendingar verða að fara eftir?“ Vísindavefurinn. 17. okt. 2002. Vefsíða. 15. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2794>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er hægt að setja lög á Suðurskautslandinu sem Íslendingar verða að fara eftir?
Suðurskautslandið er ekki sjálfstætt ríki og því er þar enginn sjálfstæður löggjafarvaldshafi eða löggjafi. Nokkur ríki gera tilkall til ákveðinna hluta Suðurskautslandsins en óljóst er hvaða hlutar þess tilheyra hverju. Því verða ekki sett lög á Suðurskautslandinu sem slíku og af því leiðir að Íslendingar hvorki verða að fara eftir þeim né geta það.



Um Suðurskautslandið eru hins vegar til alþjóðlegir samningar. Slíkir samningar eru þó milli þjóða og skuldbinda þær. Samkvæmt íslenskum rétti eru einstaklingar ekki skuldbundnir af slíkum samningum.

Heimild og mynd
  • Gunnar G. Schram, "Ágrip af þjóðarrétti", Úlfljótur, Reykjavík, 1986.
  • Antarctica Online
...