Sólin Sólin Rís 09:31 • sest 16:50 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:41 • Sest 19:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:36 • Síðdegis: 22:09 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:11 • Síðdegis: 16:08 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:31 • sest 16:50 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:41 • Sest 19:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:36 • Síðdegis: 22:09 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:11 • Síðdegis: 16:08 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Úr hverju er íslenska myntin?

EÖÞ

Á heimasíðu Seðlabanka Íslands má finna ýmsan fróðleik um íslensku peningana, bæði myntirnar og seðla.

Hér má sjá yfirlit um málminn sem er í hverri mynt fyrir sig.

100 og 50 króna myntir

Gulleit eirblanda með:

  • 70% kopar
  • 24,5% sink
  • 5,5% nikkel


10, 5 og 1 krónu myntir

Málmblanda með:

  • 75% kopar
  • 25% nikkel

Þyngd myntanna er sem hér segir:

  • 100 krónu myntin vegur 8,5 grömm
  • 50 krónu myntin vegur 8,25 grömm
  • 10 krónu myntin vegur 8,0 / 6,9 grömm*
  • 5 krónu myntin vegur 6,5 / 5,6 grömm*
  • 1 krónu myntin vegur 4,5 / 4,0 grömm**

(*)Árið 1996 voru nýir 10 og 5 krónu peningar settir í umferð. Þeir eru úr nikkelhúðuðu stáli og því léttari en myntin sem fyrir var eða 6,9 og 5,6 grömm.

(**)Árið 1989 var nýr krónupeningur úr nikkelhúðuðu stáli settur í umferð en sá vegur aðeins 4 grömm.

Myntirnar hannaði Þröstur Magnússon og þær eru slegnar hjá Royal Mint í Bretlandi.

Frekari upplýsingar um seðla og myntir má finna á síðu Seðlabanka Íslands um seðla og myntir.

Meira lesefni um seðla og myntir á Vísindavefnum:

Höfundur

Útgáfudagur

12.11.2009

Spyrjandi

Birta Hrund Ingadóttir, f. 1995

Tilvísun

EÖÞ. „Úr hverju er íslenska myntin?“ Vísindavefurinn, 12. nóvember 2009, sótt 7. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=30697.

EÖÞ. (2009, 12. nóvember). Úr hverju er íslenska myntin? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=30697

EÖÞ. „Úr hverju er íslenska myntin?“ Vísindavefurinn. 12. nóv. 2009. Vefsíða. 7. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=30697>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Úr hverju er íslenska myntin?
Á heimasíðu Seðlabanka Íslands má finna ýmsan fróðleik um íslensku peningana, bæði myntirnar og seðla.

Hér má sjá yfirlit um málminn sem er í hverri mynt fyrir sig.

100 og 50 króna myntir

Gulleit eirblanda með:

  • 70% kopar
  • 24,5% sink
  • 5,5% nikkel


10, 5 og 1 krónu myntir

Málmblanda með:

  • 75% kopar
  • 25% nikkel

Þyngd myntanna er sem hér segir:

  • 100 krónu myntin vegur 8,5 grömm
  • 50 krónu myntin vegur 8,25 grömm
  • 10 krónu myntin vegur 8,0 / 6,9 grömm*
  • 5 krónu myntin vegur 6,5 / 5,6 grömm*
  • 1 krónu myntin vegur 4,5 / 4,0 grömm**

(*)Árið 1996 voru nýir 10 og 5 krónu peningar settir í umferð. Þeir eru úr nikkelhúðuðu stáli og því léttari en myntin sem fyrir var eða 6,9 og 5,6 grömm.

(**)Árið 1989 var nýr krónupeningur úr nikkelhúðuðu stáli settur í umferð en sá vegur aðeins 4 grömm.

Myntirnar hannaði Þröstur Magnússon og þær eru slegnar hjá Royal Mint í Bretlandi.

Frekari upplýsingar um seðla og myntir má finna á síðu Seðlabanka Íslands um seðla og myntir.

Meira lesefni um seðla og myntir á Vísindavefnum:...