Hvers vegna kvefast maður þegar manni kólnar? Er sú almenna trú manna að kuldi valdi kvefi rétt?Kvef er hvimleiður en tiltölulega meinlaus veirusjúkdómur. Vitað er um meira en tvö hundruð veirur sem valda kvefi. Veirurnar berast á milli manna með úðasmiti, það er að segja við hósta eða hnerra. Einnig geta veirurnar borist með snertismiti ef þær berast á hendur og þaðan í augu eða nef.
Af hverju fær maður kvef?
Útgáfudagur
24.3.2003
Spyrjandi
Jón Þorsteinsson, Ásgeir Úlfarsson, Hafsteinn Ragnarsson, f. 1993
Tilvísun
EDS. „Af hverju fær maður kvef?“ Vísindavefurinn, 24. mars 2003, sótt 12. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3271.
EDS. (2003, 24. mars). Af hverju fær maður kvef? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3271
EDS. „Af hverju fær maður kvef?“ Vísindavefurinn. 24. mar. 2003. Vefsíða. 12. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3271>.