- manntalið 1703
- manntalið 1801
- manntalið 1910
- Þjóðskrá frá árinu 1967 til dagsins í dag.
Hér sést að auk upplýsinga um aldur og búsetu fáum við einnig að vita að Gunnlaugur er faðir barnanna þriggja, Jón er bróðir hans, Vigdís er móðir Gunnlaugs og að öllum líkindum Jóns líka og faðir bræðranna hét Ögmundur. Mannfjöldatölur þessi ár eru sem hér segir:
- 1703 um 50.000
- 1801 um 48.000
- 1910 um 85.000
- 1967-2002 rúmlega 300.000 (það er allir núlifandi í þjóðskrá + þeir sem voru í þjóðskrá 1967 en eru dánir og þeir sem fæddust eftir 1967 en eru dánir).
- önnur manntöl
- kirkjubækur
- ættfræðirit
- aðrar heimildir sem innihalda ættfræðiupplýsingar.
Á vef Íslendingabókar er hægt að lesa nánar um hvaða heimildir hafa verið notaðar við gerð gagnagrunnsins. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvaða aðferð notar ættfræðiforrit eins og Íslendingabók við að rekja saman ættir tveggja Íslendinga? eftir Þórð Kristjánsson
- Hvernig er hægt að rökstyðja að allir Íslendingar séu komnir af Jóni Arasyni? eftir Gísla Gunnarsson
- Hverrar ættar var Axlar-Björn og hver var kona hans? eftir Jón Gunnar Þorsteinsson
- Til hvers tóku Íslendingar saman ættfræðirit á fyrri öldum? eftir Guðrúnu Ásu Grímsdóttur
- Hagstofa Íslands: Sögulegt yfirlit um mannfjöldaheimildir á Íslandi
- Þjóðskrá Íslands.
- Þjóðskjalasafn Íslands: Manntalsgrunnur.