Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Geta hundar og refir eignast saman afkvæmi?

Jón Már Halldórsson

Engar erfðafræðilegar forsendur eru fyrir því að hundar og refir geti eignast saman afkvæmi. Hundar hafa 38 litningapör (2n=76 litningar) en heimskautarefir hafa 25 litningapör (2n=50).

Þó hundar og refir tilheyri sömu ættinni Canidae (hundaætt) þá greinist hún í tvennt, annars vegar refi (Vulpini) og hins vegar hunda (Canini) en þar flokkast einnig dýr eins og sjakalar og úlfar.

Æði langt er síðan þessi greining hundaættarinnar átti sér stað og þess vegna hefur myndast erfðafræðilegur þröskuldur á milli greinanna sem kemur algerlega í veg fyrir æxlun tegunda af hvorri grein.

Hægt er að lesa meira um mögulega og ómögulega æxlun hjá hundum í svari við spurningunum:

Mynd: Darwin Museum

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

1.3.2004

Spyrjandi

Stella Kristjánsdóttir
Ásgeir Berg, f .1985

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Geta hundar og refir eignast saman afkvæmi?“ Vísindavefurinn, 1. mars 2004, sótt 8. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4028.

Jón Már Halldórsson. (2004, 1. mars). Geta hundar og refir eignast saman afkvæmi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4028

Jón Már Halldórsson. „Geta hundar og refir eignast saman afkvæmi?“ Vísindavefurinn. 1. mar. 2004. Vefsíða. 8. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4028>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Geta hundar og refir eignast saman afkvæmi?
Engar erfðafræðilegar forsendur eru fyrir því að hundar og refir geti eignast saman afkvæmi. Hundar hafa 38 litningapör (2n=76 litningar) en heimskautarefir hafa 25 litningapör (2n=50).

Þó hundar og refir tilheyri sömu ættinni Canidae (hundaætt) þá greinist hún í tvennt, annars vegar refi (Vulpini) og hins vegar hunda (Canini) en þar flokkast einnig dýr eins og sjakalar og úlfar.

Æði langt er síðan þessi greining hundaættarinnar átti sér stað og þess vegna hefur myndast erfðafræðilegur þröskuldur á milli greinanna sem kemur algerlega í veg fyrir æxlun tegunda af hvorri grein.

Hægt er að lesa meira um mögulega og ómögulega æxlun hjá hundum í svari við spurningunum:

Mynd: Darwin Museum...