Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er Reykjavík margir metrar?

Venjulega er talað um stærð eða flatarmál sveitarfélaga í ferkílómetrum (km2) en ekki metrum. Upplýsingar um stærð sveitarfélaga er að finna á heimasíðu Landmælinga Íslands.

Þar kemur fram að Reykjavík nær yfir 273 km2 svæði en það er ekki nema 0,27% af flatarmáli Íslands. Ferningur sem hefði þetta flatarmál væri rúmir 16 km á kant.Lesa má meira um flatarmál sveitarfélaga í svarinu Hvað er Stór-Reykjavíkur svæðið stórt sem hlutfall af öllu landinu?

Mynd: Mats: Myndagallerí © Mats Wibe Lund

Útgáfudagur

26.3.2004

Spyrjandi

Katrín Júníana Lárusdóttir, f. 1994

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Tilvísun

EDS. „Hvað er Reykjavík margir metrar?“ Vísindavefurinn, 26. mars 2004. Sótt 22. apríl 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=4101.

EDS. (2004, 26. mars). Hvað er Reykjavík margir metrar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4101

EDS. „Hvað er Reykjavík margir metrar?“ Vísindavefurinn. 26. mar. 2004. Vefsíða. 22. apr. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4101>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Arna Hauksdóttir

1972

Arna Hauksdóttir er prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar beinast að áhrifum áfalla á heilsu og hefur hún unnið faraldsfræðilegar rannsóknir, til dæmis á áhrifum ástvinamissis, efnahagshruns og náttúruhamfara á líðan.