Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað bendir til þess brennan í Njálu sé sönn?

Það hefur oft verið grafið á Bergþórshvoli og þar hafa fundist brunarústir. Svo virðist sem bærinn á staðnum hafi brunnið nokkrum sinnum og þess vegna er er alls ekki ólíklegt að bruninn í Njáls sögu hafi í raun og veru átt sér stað.

Hægt er að lesa meira um Njáls sögu á Vísindavefnum í svörum við spurningunum:

Um sannleika og staðreyndir í sögum og sögnum má lesa meira í svari við spurningunni:

Útgáfudagur

31.3.2004

Spyrjandi

Sigríður Erla

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Tilvísun

JGÞ. „Hvað bendir til þess brennan í Njálu sé sönn?“ Vísindavefurinn, 31. mars 2004. Sótt 13. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=4108.

JGÞ. (2004, 31. mars). Hvað bendir til þess brennan í Njálu sé sönn? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4108

JGÞ. „Hvað bendir til þess brennan í Njálu sé sönn?“ Vísindavefurinn. 31. mar. 2004. Vefsíða. 13. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4108>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Viðar Guðmundsson

1955

Viðar Guðmundsson er prófessor í eðlisfræði við HÍ. Rannsóknir Viðars hafa snúist um líkanagerð af ýmsum eiginleikum rafeindakerfa í skertum víddum í manngerðum hálfleiðurum.