Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Hver fann upp sjónaukann?

EDS

Talið er að hollenski gleraugnasmiðurinn Hans Lipperhey (1570-1619) hafi fundið upp sjónaukann. Elstu heimildir um sjónaukann eru í bréfi frá árinu 1608 en það ár var sótt um einkaleyfi á honum til hollenska þingsins. Því var hafnað en þingið réði Lipperhey til að smíða allmarga sjónauka. Lesa má meira um Lipperhey og uppfinningu hans í svari við spurningunni Hver fann upp sjónaukann?

Ekki leið á löngu þar til upplýsingar um sjónaukann bárust til Ítalans Galíleós Galíleí. Hann smíðaði sinn fyrsta stjörnusjónauka árið 1609 og markaði þar með þáttaskil í sögu stjörnufræðinnar. Lesa má nánar um Galíleó í svari við spurningunni Hver var Galíleó Galíleí?

Frekara lesefni af Vîsindavefnum:

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

31.3.2004

Spyrjandi

Þórdís Eirný, f. 1992

Tilvísun

EDS. „Hver fann upp sjónaukann?“ Vísindavefurinn, 31. mars 2004. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4121.

EDS. (2004, 31. mars). Hver fann upp sjónaukann? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4121

EDS. „Hver fann upp sjónaukann?“ Vísindavefurinn. 31. mar. 2004. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4121>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver fann upp sjónaukann?
Talið er að hollenski gleraugnasmiðurinn Hans Lipperhey (1570-1619) hafi fundið upp sjónaukann. Elstu heimildir um sjónaukann eru í bréfi frá árinu 1608 en það ár var sótt um einkaleyfi á honum til hollenska þingsins. Því var hafnað en þingið réði Lipperhey til að smíða allmarga sjónauka. Lesa má meira um Lipperhey og uppfinningu hans í svari við spurningunni Hver fann upp sjónaukann?

Ekki leið á löngu þar til upplýsingar um sjónaukann bárust til Ítalans Galíleós Galíleí. Hann smíðaði sinn fyrsta stjörnusjónauka árið 1609 og markaði þar með þáttaskil í sögu stjörnufræðinnar. Lesa má nánar um Galíleó í svari við spurningunni Hver var Galíleó Galíleí?

Frekara lesefni af Vîsindavefnum:...