Sólin Sólin Rís 02:55 • sest 24:04 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:03 • Sest 01:31 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:37 • Síðdegis: 16:15 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:53 • Síðdegis: 22:30 í Reykjavík

Af hverju er sjaldgæft að vera örvhentur?

EDS

Á Vísindavefnum er að finna mjög fróðlegt svar við spurningunni Af hverju eru sumir örvhentir en aðrir ekki? og eru lesendur hvattir til að kynna sér það.

Í svarinu kemur fram að erfðir virðast hafa talsverð áhrif á það hvora höndina við kjósum að nota en vísindamönnum hefur þó ekki tekist að einangra genið sem veldur því að fólk verður örvhent eða rétthent. Ekki er heldur vitað nákvæmlega hvort um eitt gen er að ræða eða fleiri eða nákvæmlega hvernig erfðirnar ganga fyrir sig.

Meðan vitneskjan er ekki meiri en raun ber vitni er ekki hægt að segja nákvæmlega hvað veldur því að fleiri taka hægri höndina fram yfir þá vinstri.

Í lokin má benda á áhugavert svar Guðrúnar Kvaran við spurningunni Hvaðan eru orðin rétthentur og örvhentur komin?

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

5.5.2004

Spyrjandi

Hrafnhildur Hafþórsdóttir, f. 1992

Tilvísun

EDS. „Af hverju er sjaldgæft að vera örvhentur?“ Vísindavefurinn, 5. maí 2004. Sótt 18. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4230.

EDS. (2004, 5. maí). Af hverju er sjaldgæft að vera örvhentur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4230

EDS. „Af hverju er sjaldgæft að vera örvhentur?“ Vísindavefurinn. 5. maí. 2004. Vefsíða. 18. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4230>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju er sjaldgæft að vera örvhentur?
Á Vísindavefnum er að finna mjög fróðlegt svar við spurningunni Af hverju eru sumir örvhentir en aðrir ekki? og eru lesendur hvattir til að kynna sér það.

Í svarinu kemur fram að erfðir virðast hafa talsverð áhrif á það hvora höndina við kjósum að nota en vísindamönnum hefur þó ekki tekist að einangra genið sem veldur því að fólk verður örvhent eða rétthent. Ekki er heldur vitað nákvæmlega hvort um eitt gen er að ræða eða fleiri eða nákvæmlega hvernig erfðirnar ganga fyrir sig.

Meðan vitneskjan er ekki meiri en raun ber vitni er ekki hægt að segja nákvæmlega hvað veldur því að fleiri taka hægri höndina fram yfir þá vinstri.

Í lokin má benda á áhugavert svar Guðrúnar Kvaran við spurningunni Hvaðan eru orðin rétthentur og örvhentur komin?

...