Sólin Sólin Rís 10:50 • sest 15:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:12 • Sest 15:15 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:13 • Síðdegis: 22:44 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:49 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík

Hvaða ár fór fyrsta víkingaskipið á flot?

JGÞ

Í dag veit enginn hvenær fyrsta víkingaskipinu var siglt. Ýmsar heimildir eru til um siglingar víkinga. Frá þeim er meðal annars sagt í Íslendingasögum og öðrum norrænum miðaldaheimildum.

Ein erlend heimild segir frá því að fyrsta víkingaferðin hafi verið árið 793 þegar norrænir sjóræningjar réðust á klaustrið Lindisfarne. Vafalaust hafa ránsferðir víkinganna þó hafist fyrr.

Ýmis víkingaskip hafa varðveist, til dæmis Gauksstaðaskipið og Ásubergsskipið í Noregi og allmörg skip kringum Hróarskeldu í Danmörku.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

25.5.2004

Spyrjandi

Helgi Tómas Gíslason, f. 1993

Tilvísun

JGÞ. „Hvaða ár fór fyrsta víkingaskipið á flot?“ Vísindavefurinn, 25. maí 2004. Sótt 3. desember 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=4268.

JGÞ. (2004, 25. maí). Hvaða ár fór fyrsta víkingaskipið á flot? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4268

JGÞ. „Hvaða ár fór fyrsta víkingaskipið á flot?“ Vísindavefurinn. 25. maí. 2004. Vefsíða. 3. des. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4268>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaða ár fór fyrsta víkingaskipið á flot?
Í dag veit enginn hvenær fyrsta víkingaskipinu var siglt. Ýmsar heimildir eru til um siglingar víkinga. Frá þeim er meðal annars sagt í Íslendingasögum og öðrum norrænum miðaldaheimildum.

Ein erlend heimild segir frá því að fyrsta víkingaferðin hafi verið árið 793 þegar norrænir sjóræningjar réðust á klaustrið Lindisfarne. Vafalaust hafa ránsferðir víkinganna þó hafist fyrr.

Ýmis víkingaskip hafa varðveist, til dæmis Gauksstaðaskipið og Ásubergsskipið í Noregi og allmörg skip kringum Hróarskeldu í Danmörku.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:...