Sólin Sólin Rís 03:04 • sest 23:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 02:49 • Sest 12:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:35 • Síðdegis: 24:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:26 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík

Af hverju var Eiríkur rauði kallaður þessu nafni?

EÖÞ

Eiríkur Þorvaldsson var kallaður rauði af einfaldri ástæðu; hann var rauðhærður.

Eiríkur rauði var uppi á síðari hluta tíundu aldar og um 980 sigldi hann til lands í norðvestur frá Íslandi, settist þar að og nefndi Grænland.

Eiríkur átti þrjá syni með konu sinni Þjóðhildi, Leif, Þorvald og Þorstein. Leifur er þeirra þekktastur, oft nefndur Leifur heppni og var hann fyrsti Evrópubúinn sem kom til Ameríku.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:
  • Wikipedia.com. Mynd af Eiríki rauða eftir Arngrím Jónsson sem birtist í Gronlandia. Sótt 12.8.2010.

Höfundur

Útgáfudagur

25.5.2004

Spyrjandi

Matthías Harðarson

Tilvísun

EÖÞ. „Af hverju var Eiríkur rauði kallaður þessu nafni?“ Vísindavefurinn, 25. maí 2004. Sótt 10. júní 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=4270.

EÖÞ. (2004, 25. maí). Af hverju var Eiríkur rauði kallaður þessu nafni? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4270

EÖÞ. „Af hverju var Eiríkur rauði kallaður þessu nafni?“ Vísindavefurinn. 25. maí. 2004. Vefsíða. 10. jún. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4270>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju var Eiríkur rauði kallaður þessu nafni?
Eiríkur Þorvaldsson var kallaður rauði af einfaldri ástæðu; hann var rauðhærður.

Eiríkur rauði var uppi á síðari hluta tíundu aldar og um 980 sigldi hann til lands í norðvestur frá Íslandi, settist þar að og nefndi Grænland.

Eiríkur átti þrjá syni með konu sinni Þjóðhildi, Leif, Þorvald og Þorstein. Leifur er þeirra þekktastur, oft nefndur Leifur heppni og var hann fyrsti Evrópubúinn sem kom til Ameríku.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:
  • Wikipedia.com. Mynd af Eiríki rauða eftir Arngrím Jónsson sem birtist í Gronlandia. Sótt 12.8.2010.
...