Sólin Sólin Rís 08:47 • sest 17:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:12 • Sest 17:57 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:42 • Síðdegis: 24:27 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:08 • Síðdegis: 18:15 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 08:47 • sest 17:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:12 • Sest 17:57 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:42 • Síðdegis: 24:27 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:08 • Síðdegis: 18:15 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju heita hesthús, fjárhús, hænsnahús og fleira eftir íbúum sínum, en svo heitir kýrhús allt í einu fjós?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Orðið fjós er mjög gamalt í málinu. Það var upphaflega samsett orð, *fē-(h)ūs sem dróst saman og varð fjós við það að ē, sem fór næst á undan uppmælta sérhljóðinu ū varð að hálfsérhljóðinu -i- sem síðar varð að -j-.


Upphaflega var orðið fjós samsett orð, fé(h)ús.

Fjósið var notað fyrir stórgripi, mest nautpening, samanber nautafjós, en fénaðarfjós var notað fyrir minni gripi eins og sauðfé. Því lifði lengi forna merkingin í *fē-hūs, það er að um væri að ræða hús fyrir fénað en sú merking færðist síðan yfir á nautpeninginn einan.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

5.6.2009

Spyrjandi

Hafliði Jónsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Af hverju heita hesthús, fjárhús, hænsnahús og fleira eftir íbúum sínum, en svo heitir kýrhús allt í einu fjós?“ Vísindavefurinn, 5. júní 2009, sótt 24. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=47675.

Guðrún Kvaran. (2009, 5. júní). Af hverju heita hesthús, fjárhús, hænsnahús og fleira eftir íbúum sínum, en svo heitir kýrhús allt í einu fjós? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=47675

Guðrún Kvaran. „Af hverju heita hesthús, fjárhús, hænsnahús og fleira eftir íbúum sínum, en svo heitir kýrhús allt í einu fjós?“ Vísindavefurinn. 5. jún. 2009. Vefsíða. 24. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=47675>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju heita hesthús, fjárhús, hænsnahús og fleira eftir íbúum sínum, en svo heitir kýrhús allt í einu fjós?
Orðið fjós er mjög gamalt í málinu. Það var upphaflega samsett orð, *fē-(h)ūs sem dróst saman og varð fjós við það að ē, sem fór næst á undan uppmælta sérhljóðinu ū varð að hálfsérhljóðinu -i- sem síðar varð að -j-.


Upphaflega var orðið fjós samsett orð, fé(h)ús.

Fjósið var notað fyrir stórgripi, mest nautpening, samanber nautafjós, en fénaðarfjós var notað fyrir minni gripi eins og sauðfé. Því lifði lengi forna merkingin í *fē-hūs, það er að um væri að ræða hús fyrir fénað en sú merking færðist síðan yfir á nautpeninginn einan.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:...