
Fjósið var notað fyrir stórgripi, mest nautpening, samanber nautafjós, en fénaðarfjós var notað fyrir minni gripi eins og sauðfé. Því lifði lengi forna merkingin í *fē-hūs, það er að um væri að ræða hús fyrir fénað en sú merking færðist síðan yfir á nautpeninginn einan. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvaða kú er vent þegar einhver kúvendir til dæmis skoðunum sínum? eftir Guðrúnu Kvaran
- Af hverju drekkum við mjólk úr kúm en ekki hestum? eftir Björn Sigurð Gunnarsson
- Veröld sem var. Sótt 5.6.2009.