Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1918 og 1944?

Samkvæmt áreiðanlegustu upplýsingum bjuggu 91.368 manns á Íslandi í byrjun árs 1918 og 91.897 manns í árslok sama ár; meðalmannfjöldinn árið 1918 var því 91.633 manns.

Samsvarandi tölur fyrir árið 1944 eru 125.967 og 127.791. Meðalmannfjöldinn það ár var 126.879 manns.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild:
  • Guðmundur Jónsson og Magnús S. Magnússon, ritstj., Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Ísland, Reykjavík 1997, bls. 60-61.

Útgáfudagur

30.5.2000

Spyrjandi

Matja Dise Steen

Höfundur

Guðmundur Hálfdanarson

prófessor í sagnfræði við HÍ

Tilvísun

GH. „Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1918 og 1944? “ Vísindavefurinn, 30. maí 2000. Sótt 16. desember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=479.

GH. (2000, 30. maí). Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1918 og 1944? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=479

GH. „Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1918 og 1944? “ Vísindavefurinn. 30. maí. 2000. Vefsíða. 16. des. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=479>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Isabel Barrio

1983

Isabel Barrio er dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa beinst að grasbítum og áhrifum þeirra á vistkerfin sem þau búa í.