Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

How many words are there in Icelandic for the devil?

It is difficult to say how many words there are for devil in Icelandic. Most of the known examples owe their existence to the fact that it was not considered proper to name the devil, so he was referred to by nicknames or by mutation of his name. In the Icelandic thesaurus the following words are listed under fjandi (devil):
 • andskoti
 • ansakornið
 • árakornið
 • ári
 • defill
 • deli
 • défsi
 • déll
 • déskoti
 • dífill
 • djangi
 • djanki
 • djöfsi
 • sá fetótti
 • fjandakornið
 • fjári
 • freistarinn
 • Gamli í Niðurkoti
 • grefill
 • jónskoti
 • kölski
 • ólukki
 • paufi
 • paur
 • pauri
 • pokur
 • rækall
 • rækarl
 • sá í neðra
 • sá vondi
 • skolli
 • skrambi
 • skratti
 • skufsi
 • tremill
 • þremill
Click for larger version.
A picture from the 14th century showing Lucifer in Dante's Inferno. Lucifer has three heads and continuously chews three arch traitors: Judas, Brutus and Cassius. The image can be clicked for a larger version.

Under kölski (devil) one can find more names:
 • sá eineygði
 • flugnahöfðingi
 • sá gamli
 • sá gráskjótti
 • sá hrosshæfði
 • sá kolbíldótti
 • kolbíldur
 • ljótikallinn
 • myrkrahöfðingi
 • óvinur
 • satan
 • vomur

Under ári (devil) one can find in addition:
 • bölvættur
 • drýsildjöfull
 • drýsill
 • illdéfli
and under andskoti (devil):
 • ankoti
 • ansi
 • antoti
 • asskolli
 • asskoti
 • assvíti.

This is a total of 61 distinct names for the devil, but not all such words appear in writing and thus difficult to collect all the instances.

Translated by Paul Richardson.

Further answers in English:

Picture: Godphoto

Útgáfudagur

5.3.2005

Spyrjandi

Dagný Lára

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „How many words are there in Icelandic for the devil?“ Vísindavefurinn, 5. mars 2005. Sótt 21. janúar 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=4793.

Guðrún Kvaran. (2005, 5. mars). How many words are there in Icelandic for the devil? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4793

Guðrún Kvaran. „How many words are there in Icelandic for the devil?“ Vísindavefurinn. 5. mar. 2005. Vefsíða. 21. jan. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4793>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gísli Pálsson

1949

Gísli Pálsson er prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa spannað breitt svið, allt frá íslenskum fornbókmenntum til nútíma erfðafræði. Gísli hefur í ritum sínum fjallað um mörg viðfangsefni, oft á mörkum ólíkra fræðigreina, svo sem kvótakerfið, nafnahefðir og líftækni.