
Sjávarstaða getur haft mikil áhrif og skipt verulegu máli. Hér má sjá myndir teknar á flóði og fjöru á sama stað við Fundy-flóa í Kanada, en þar er einna mesti munur flóðs og fjöru á jörðinni.
- Tide á Wikipedia. Ljósmyndari: Samuel Wantman. Birt undir leyfunum: GNU Free Documentation og Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported.