Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju var Kínamúrinn búinn til? Var hann í austri, vestri eða suðri?

Kínamúrinn var reistur til að verjast innrás Mongóla. Elstu hlutar múrsins eru frá fyrstu öldum fyrir Krist en mestur hluti múrsins sem stendur í dag er frá 15. öld.

Kínamúrinn er á norðurlandamærum Kína og gengur í austur og vestur.


Kínamúrinn.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Útgáfudagur

18.4.2005

Spyrjandi

Þórður Atlason, f. 1995

Efnisorð

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Tilvísun

JGÞ. „Af hverju var Kínamúrinn búinn til? Var hann í austri, vestri eða suðri? “ Vísindavefurinn, 18. apríl 2005. Sótt 18. janúar 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=4893.

JGÞ. (2005, 18. apríl). Af hverju var Kínamúrinn búinn til? Var hann í austri, vestri eða suðri? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4893

JGÞ. „Af hverju var Kínamúrinn búinn til? Var hann í austri, vestri eða suðri? “ Vísindavefurinn. 18. apr. 2005. Vefsíða. 18. jan. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4893>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Áslaug Helgadóttir

1953

Áslaug Helgadóttir er prófessor emeritus í jarðrækt og plöntukynbótum við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meginviðfangsefni Áslaugar hafa verið ræktun og kynbætur fóðurjurta fyrir íslenskan landbúnað.