Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru mörg bein í líkamanum?

Alls eru 206 bein í mannslíkama. Bein flokkast í tvo meginhópa, annars vegar bein í svonefndri ásgrind sem heldur uppi bolnum og hins vegar bein í limagrind, það er fótleggjum og höndum.

Í ásgrind eru 80 bein en 126 í limagrind.

Hægt er að lesa meira um bein í svari við spurningunni Hvað eru mörg bein í mannslíkamanum?

Útgáfudagur

25.4.2005

Spyrjandi

Gunnlaugur Ragnarsson

Efnisorð

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Tilvísun

JGÞ. „Hvað eru mörg bein í líkamanum?“ Vísindavefurinn, 25. apríl 2005. Sótt 20. september 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=4930.

JGÞ. (2005, 25. apríl). Hvað eru mörg bein í líkamanum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4930

JGÞ. „Hvað eru mörg bein í líkamanum?“ Vísindavefurinn. 25. apr. 2005. Vefsíða. 20. sep. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4930>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gauti Kristmannsson

1960

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Hann hefur sinnt ýmsum rannsóknum tengdum þýðingum og þýðingafræði.