Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík

Hvernig verkar heilinn?

JGÞ

Heilinn er afar flókið líffæri og það er ekki auðvelt að skrifa um það í stuttu máli hvernig hann starfar, fyrir utan það að margt við hann er enn á huldu.

Ýmislegt um heilann er þó vel þekkt, til dæmis það að hjá flestum gegnir vinstri hluti heilans meira hlutverki en sá hægri við stjórnun hægri hlutar líkamans. Hægri hluti heilans ræður á sama hátt meiru um starfsemi vinstra hlutar líkamans.

Vinstri helmingur heilans hefur meira með tal- og ritmál að gera, rökhugsun og talnaleikni en hægri hlutanum tengist innsæi og ímyndunarafl.

Ýmislegt er til um starfsemi heilans á Vísindavefnum og við bendum lesendum sérstaklega á svör við eftirfarandi spurningum:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

25.4.2005

Spyrjandi

Hafsteinn Ragnarsson, f. 1993

Efnisorð

Tilvísun

JGÞ. „Hvernig verkar heilinn?“ Vísindavefurinn, 25. apríl 2005. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4941.

JGÞ. (2005, 25. apríl). Hvernig verkar heilinn? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4941

JGÞ. „Hvernig verkar heilinn?“ Vísindavefurinn. 25. apr. 2005. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4941>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig verkar heilinn?
Heilinn er afar flókið líffæri og það er ekki auðvelt að skrifa um það í stuttu máli hvernig hann starfar, fyrir utan það að margt við hann er enn á huldu.

Ýmislegt um heilann er þó vel þekkt, til dæmis það að hjá flestum gegnir vinstri hluti heilans meira hlutverki en sá hægri við stjórnun hægri hlutar líkamans. Hægri hluti heilans ræður á sama hátt meiru um starfsemi vinstra hlutar líkamans.

Vinstri helmingur heilans hefur meira með tal- og ritmál að gera, rökhugsun og talnaleikni en hægri hlutanum tengist innsæi og ímyndunarafl.

Ýmislegt er til um starfsemi heilans á Vísindavefnum og við bendum lesendum sérstaklega á svör við eftirfarandi spurningum:...