Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík

Hver er tilgangur lífsins?

JGÞ

Á Vísindavefnum er til svar við þessari spurningu eftir Vilhjálm Árnason. Þar segir hann að hægt sé að skipta svörum við þessari spurningu í tvo meginflokka:
  • Tilgangurinn býr í lífinu sjálfu
  • Tilgangurinn er ekki í lífinu sjálfu heldur er það okkar hlutverk að gefa lífinu tilgang
Dæmi um fyrra viðhorfið eru til dæmis kennisetningar trúarbragða þar sem guðlegt afl gefur lífinu tilgang sem við getum fundið ef við fylgjum boðskapnum.

Í seinna viðhorfinu er hins vegar lögð áhersla á það að það sé undir einstaklingnum komið að lifa skapandi lífi, þannig geti þeir gefið lífinu merkingu og tilgang.

Hægt er að lesa meira um þetta í svari Vilhjálms sem er hér og einnig bendum við lesendum á svar við spurningunni Hvað þarf maður að gera til að lífa góðu lífi?

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

26.4.2005

Spyrjandi

Unnur Ómarsdóttir, f. 1992

Efnisorð

Tilvísun

JGÞ. „Hver er tilgangur lífsins?“ Vísindavefurinn, 26. apríl 2005. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4944.

JGÞ. (2005, 26. apríl). Hver er tilgangur lífsins? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4944

JGÞ. „Hver er tilgangur lífsins?“ Vísindavefurinn. 26. apr. 2005. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4944>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er tilgangur lífsins?
Á Vísindavefnum er til svar við þessari spurningu eftir Vilhjálm Árnason. Þar segir hann að hægt sé að skipta svörum við þessari spurningu í tvo meginflokka:

  • Tilgangurinn býr í lífinu sjálfu
  • Tilgangurinn er ekki í lífinu sjálfu heldur er það okkar hlutverk að gefa lífinu tilgang
Dæmi um fyrra viðhorfið eru til dæmis kennisetningar trúarbragða þar sem guðlegt afl gefur lífinu tilgang sem við getum fundið ef við fylgjum boðskapnum.

Í seinna viðhorfinu er hins vegar lögð áhersla á það að það sé undir einstaklingnum komið að lifa skapandi lífi, þannig geti þeir gefið lífinu merkingu og tilgang.

Hægt er að lesa meira um þetta í svari Vilhjálms sem er hér og einnig bendum við lesendum á svar við spurningunni Hvað þarf maður að gera til að lífa góðu lífi?

...