Sólin Sólin Rís 09:25 • sest 16:57 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:08 • Síðdegis: 20:26 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:55 • Síðdegis: 14:30 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:25 • sest 16:57 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:08 • Síðdegis: 20:26 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:55 • Síðdegis: 14:30 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=
Þótt okkur sé tamt að líta á hita og kulda sömu augum, þá er algjör grundvallarmunur á hugtökunum tveimur samkvæmt skilningi eðlisfræðinnar. Hiti tengist hreyfingum smæstu efniseindanna og því meiri sem hraðinn og hreyfiorkan eru að meðaltali, þeim mun meiri er hitinn. Um kulda gegnir öðru máli: Kuldi er ekkert nema skortur á hita!


Kuldi er eingöngu skortur á hita. Hann verður þess vegna ekki til á sama hátt og hitinn.

Kuldinn verður þess vegna ekki til, í sama skilningi og hitinn. En það getur hins vegar kólnað víða þegar hitann skortir. Þegar sólargeislunar nýtur til dæmis ekki við á nóttunni, þá kólnar. Um þetta má til dæmis lesa í svörum við spurningunum Hvers vegna er stundum kalt og stundum heitt? og Af hverju kemur vetur?

Engin efri mörk hita eru í raun til, það er hægt að hita efni endalaust en það kostar orku að hita efni og það getur verið erfitt að halda varmaorku í einhverju kerfi án þess að hún leiti þaðan út. Neðri mörk hitastigs eru hins vegar til og þau nefnast alkul. Við alkul er hitinn 0 kelvín. Ekki er hægt að ná alkuli í tilraunum en hægt er nálgast það betur og betur.

Frekara lesefni á Vísindvaefnum:

Mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Útgáfudagur

21.11.2008

Spyrjandi

Nína Sigrún Kristjánsdóttir, f. 1996

Tilvísun

JGÞ. „Hvernig verður kuldi til?“ Vísindavefurinn, 21. nóvember 2008, sótt 5. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=50403.

JGÞ. (2008, 21. nóvember). Hvernig verður kuldi til? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=50403

JGÞ. „Hvernig verður kuldi til?“ Vísindavefurinn. 21. nóv. 2008. Vefsíða. 5. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=50403>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig verður kuldi til?
Þótt okkur sé tamt að líta á hita og kulda sömu augum, þá er algjör grundvallarmunur á hugtökunum tveimur samkvæmt skilningi eðlisfræðinnar. Hiti tengist hreyfingum smæstu efniseindanna og því meiri sem hraðinn og hreyfiorkan eru að meðaltali, þeim mun meiri er hitinn. Um kulda gegnir öðru máli: Kuldi er ekkert nema skortur á hita!


Kuldi er eingöngu skortur á hita. Hann verður þess vegna ekki til á sama hátt og hitinn.

Kuldinn verður þess vegna ekki til, í sama skilningi og hitinn. En það getur hins vegar kólnað víða þegar hitann skortir. Þegar sólargeislunar nýtur til dæmis ekki við á nóttunni, þá kólnar. Um þetta má til dæmis lesa í svörum við spurningunum Hvers vegna er stundum kalt og stundum heitt? og Af hverju kemur vetur?

Engin efri mörk hita eru í raun til, það er hægt að hita efni endalaust en það kostar orku að hita efni og það getur verið erfitt að halda varmaorku í einhverju kerfi án þess að hún leiti þaðan út. Neðri mörk hitastigs eru hins vegar til og þau nefnast alkul. Við alkul er hitinn 0 kelvín. Ekki er hægt að ná alkuli í tilraunum en hægt er nálgast það betur og betur.

Frekara lesefni á Vísindvaefnum:

Mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....