
Hér gefur að líta farþega- og systurskipin Bremen og Europa sem settu mörg hraðamet á siglingum sínum yfir Atlantshafið fyrir síðari heimsstyrjöldina. Þjóðverjar ætluðu sér að nýta hraða þeirra til að snúa á gæsluskip breska flotans á Norður-Atlantshafi.
Innrásarfloti Íkarusar | ||||
Innrásarskip | Tegund | Stærð í lestum | Hraði í hnútum | Brottfararstaður |
Gneisenau | Orrustubeitiskip | 31.800 | 31 | Við Þrándheima, Noregi |
Scharnhorst1) | Orrustubeitiskip | 31.800 | 31,5 | Við Þrándheima, Noregi |
S/S Bremen | Farþegaskip | 52.000 | 28 | Helgolandsflói, Þýskalandi |
S/S Europa | Farþegaskip | 50.000 | 28 | Helgolandsflói, Þýskalandi |
S/S Potsdam | Farþegaskip | 18.000 | 20 | Við Þrándheima, Noregi |
S/S Gneisenau | Farþegaskip | 18.000 | 20 | Við Þrándheima, Noregi |
S/S Neidenfels | Kaupskip | 8.000 | 15 | Smáhafnir nyrst í Noregi svo sem Andalsnes og Molde |
S/S Moltkefels | Kaupskip | 8.000 | 15 | Smáhafnir nyrst í Noregi svo sem Andalsnes og Molde |
- Af hverju hernámu Bretar Ísland? eftir Leif Reynisson
- Bittner, Donald F.: The Lion and the White Falcon. Britain and Iceland in the World War II Era. (Archon Books, Hamden, Conn., 1983).
- German Liners. Sótt 2. júní 2005.
- Wheatley, Ronald: Operation Sea Lion. German Plans for the invasion of England 1939-1942. Fyrsta prentun 1958. (Oxford University Press, Oxford, 1962).
- Þór Whitehead:
- „Á vaxvængjum Íkarusar. Ísland, nasistar og Atlantshaf.“ Lesbók Morgunblaðsins 34. tbl. 46. árg. 3. október 1971.
- Ísland í hers höndum. (Vaka-Helgafell, Rvk, 2002).
- Bretarnir koma. Ísland í síðari heimsstyrjöld. (Vaka-Helgafell, Rvk, 1999).