
Ef Þjóðverjar hefðu hernumið Ísland væri þetta kannski sönn mynd af Hitler að spóka sig á Þingvöllum, en ekki tilbúningur.
- Hverjar voru áætlanir Þjóðverja um að ráðast inn í Ísland í seinni heimsstyrjöldinni? (Skoðað 17.4.2013).
- Guðni Th. Jóhannesson. Hvað ef... Íslandssagan sem gæti hafa gerst. (Skoðað 17.4.2013).
- Jón Þ. Þór. "Hvað ef?" - fræðimennska eða hugarórar? (Skoðað 17.4.2013).
- Uchronia: The Alternate History List. (Skoðað 17.4.2013).
- AlternateHistory.com. (Skoðað 17.4.2013).
- Robert Harris (Guðbrandur Gíslason þýddi úr ensku), Föðurland. (Reykjavík 1993).
- Philip Roth (Helgi Már Barðason þýddi úr ensku), Samsærið gegn Bandaríkjunum (Reykjavík 2006).
- Deighton, Len, SS-GB. Nazi-occupied Britain 1941 (London 1980).
- Niall Ferguson (ritstj.), Virtual History: Alternatives and Counterfactuals (London: Papermac, 1998).
- Alexander Demandt (þýð úr þýsku Colin D. Thomas), History That Never Happened: A Treatise on the Question, What Would Have Happend If...? (London: McFarland & Company, 3. útg. 1993).
- Martin Bunzl, ‘Counterfactual History: A User’s Guide’, American Historical Review, 109/3, (2004), 845–858.
- Aviezer Tucker, ‘Historiographical Counterfactuals and Historical Contingency’ (review essay), History and Theory 38/2 (2002), 264–276.
- Ísland í hers höndum. (Reykjavík 2002).
- Ísland í síðari heimsstyrjöld. Bretarnir koma. (Reykjavík 1995).
- Ísland í síðari heimsstyrjöld. Milli vonar og ótta. (Reykjavík 1990).
- Ísland í síðari heimsstyrjöld. Ófriður í aðsigi. (Reykjavík 1980).
- Ísland í síðari heimsstyrjöld. Stríð fyrir ströndum. (Reykjavík 1985).
- Hitler á Þingvöllum | Lemúrinn. Tölvugerð mynd Ólafs Gunnars Guðlaugssonar sem birtist í þriðja tölublaði SKAKKA TURNSINS árið 2008. (Sótt 17. 4. 2013).
Í heild sinni hljóðaði spurningin svona:
Hvað ef Þjóðverjar hefðu verið á undan að hernema Ísland? Væri menning okkar og kannski mál öðruvísi í dag? Auðvitað var mikið sem að til dæmis Ameríkanarnir komu með sér og breyttu hjá okkur og kannski urðu til slettur sem voru eða eru notaðar í daglegu tali, en hvað ef það hefðu verið Þjóðverjar?