Sólin Sólin Rís 07:51 • sest 18:39 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:08 • Sest 01:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:40 • Síðdegis: 16:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:51 • Síðdegis: 22:30 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hver konar skrum fara lýðskrumarar með?

Guðrún Kvaran

Orðið lýður merkir ‘þjóð, fólk, almenningur’ og skrum merkir ‘ýkjufrásögn, raup’. Lýðskrum er þá skjall eða skrum sem einhver flytur í því formi sem hann telur að nái best eyrum fólksins.

Orðið lýðskrumari er til í málinu að minnsta kosti frá því snemma á 20. öld. Það er oft notað um stjórnmálamann sem tekur afstöðu til mála eftir því úr hvaða átt vindurinn blæs meðal almennings eða aflar sér fylgis með því að beina kröftum sínum að lægstu hvötum kjósenda.

Meira lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

9.3.2009

Spyrjandi

Ingi Hauksson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hver konar skrum fara lýðskrumarar með?“ Vísindavefurinn, 9. mars 2009. Sótt 6. október 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=51390.

Guðrún Kvaran. (2009, 9. mars). Hver konar skrum fara lýðskrumarar með? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=51390

Guðrún Kvaran. „Hver konar skrum fara lýðskrumarar með?“ Vísindavefurinn. 9. mar. 2009. Vefsíða. 6. okt. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=51390>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver konar skrum fara lýðskrumarar með?
Orðið lýður merkir ‘þjóð, fólk, almenningur’ og skrum merkir ‘ýkjufrásögn, raup’. Lýðskrum er þá skjall eða skrum sem einhver flytur í því formi sem hann telur að nái best eyrum fólksins.

Orðið lýðskrumari er til í málinu að minnsta kosti frá því snemma á 20. öld. Það er oft notað um stjórnmálamann sem tekur afstöðu til mála eftir því úr hvaða átt vindurinn blæs meðal almennings eða aflar sér fylgis með því að beina kröftum sínum að lægstu hvötum kjósenda.

Meira lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:...