Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er til íslensk hjátrú um norðurljós?


Ekki er mikið um íslenska hjátrú sem tengist norðurljósum. Þó eru einstaka dæmi um slíkt. Sagt er að mikil hreyfing norðurljósa og litbrigði viti á hvassviðri en liggi þau kyrr sé von á stillum. Einnig telja sumir að þegar norðurljós sjáist seint á vetri sé enn að vænta snjókomu. Rauð norðurljós eru ófriðarboði. Horfi ólétt kona á norðurljós eða blikandi stjörnur mun barnið sem hún ber undir belti tina, það er hafa tinandi augu, eða verða rangeygt.

Frekara lesefni á Vísindavefnum

Hjátrú

Norðurljós

Mynd

Útgáfudagur

6.10.2005

Spyrjandi

Halldóra Hjartardóttir

Höfundur

Símon Jón Jóhannsson

þjóðfræðingur

Tilvísun

Símon Jón Jóhannsson. „Er til íslensk hjátrú um norðurljós?“ Vísindavefurinn, 6. október 2005. Sótt 15. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=5312.

Símon Jón Jóhannsson. (2005, 6. október). Er til íslensk hjátrú um norðurljós? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5312

Símon Jón Jóhannsson. „Er til íslensk hjátrú um norðurljós?“ Vísindavefurinn. 6. okt. 2005. Vefsíða. 15. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5312>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Halldór Björnsson

1965

Halldór Björnsson er haf- og veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á sviði veðurfræði, veðurfarsfræði, haffræði, hafísfræði og loftslagskerfisfræði.