Ríki | Dýraríki (Animalia) | Dýraríki (Animalia) |
Fylking | Seildýr (Cordata) | Seildýr (Cordata) |
Flokkur | Beinfiskar (Osteichthyes) | Beinfiskar (Osteichthyes) |
Undirflokkur | Nýuggar (Neopterygii) | Nýuggar (Neopterygii) |
Ættbálkur | Þorskfiskar (Gadiformes) | Þorskfiskar (Gadiformes) |
Ætt | Þorskfiskaætt (Gadidae) | Þorskfiskaætt (Gadidae) |
Ættkvísl | Ýsur (Melanogrammus) | Þorskar (Gadus) |
Tegund | Ýsa (Melanogrammus aeglefinus) | Þorskur (Gadus morhua) |

Ýsa (Melanogrammus aeglefinus).

Egg þorskfiska eru sviflæg og liggja í efstu lögum sjávar. Langhalar skera sig reyndar einnig úr hvað þetta varðar, þar sem egg þeirra svífa um á mun meira dýpi en annarra þorskfiska, eða í miðsævinu. Heimildir og myndir:
- Gunnar Jónsson. 1992. Íslenskir fiskar: Lýst 293 tegundum sem fundist hafa í íslensku hafsvæði. Reykjavík: Fjölvi.
- Liem, K. 1998. Introducing Fishes. J.R. Paxton, W.N. Eschmeyer (ritstj). Encyclopedia of Fishes. San Diego, CA: Academic Press.
- Seawater.no
- Rannsóknastofnun Fiskiðnaðarins