
Klumpahraunn eru mjög algengt hrauntegund á Íslandi og öðrum flæðibasaltsvæðum. Þau myndast þegar efri skorpa helluhrauna brotnar upp og myndar yfirborðsbreksíu við skyndilega aukinn straumþunga hraunsins eða þegar það flæðir upp að fyrirstöðu sem aftrar framrás þess um tíma.
- ^ Keszthelyi, L. og fleiri, 2000. Terrestrial analogs and thermal models for Martian flood lavas. Journal of Geophysical Research, 105 (E6), 15027-15049.; Guilbaud og fleiri, 2005. Morphology, surface structure, and emplacement of lavas produced by Laki, A.D. 1783-1784. Kinematics and Dynamics of Lava Flows (M. Manga og G. Venture ritstjórar). Geological Society of America, Boulder, CO, 81-102.; Guilbaud, M.-N. S. Blake, T. Thordarson, S. Self. 2007. Role of Syn-eruptive Cooling and Degassing on Textures of Lavas from the AD 1783–1784 Laki Eruption, South Iceland, Journal of Petrology, 48(7). 1265–1294, doi:10.1093/petrology/egm017.
- ^ Hugtakið breksía er notað um storkuberg gert úr bergbrotum og millimassa af fínna efni sem oft er glerkennt. Brotaberg er stundum notað sem samheiti.
- ^ Keszthelyi, L. og fleiri, 2000. Terrestrial analogs and thermal models for Martian flood lavas. Journal of Geophysical Research, 105 (E6), 15027-15049.; Keszthelyi, T. Thordarson, A. McEwen, H. Haack, M.-N. Guilbaud, S. Self, M. J. Rossi, 2004. Icelandic analogs to Martian flood lavas. Geochemistry, Geophysics, Geosystems, 5. Q11014.doi:10.1029/2004GC000758.
- ^ Guilbaud og fleiri, 2005. Morphology, surface structure, and emplacement of lavas produced by Laki, A.D. 1783-1784. Kinematics and Dynamics of Lava Flows (M. Manga og G. Venture ritstjórar). Geological Society of America, Boulder, CO, 81-102.; Guilbaud, M.-N. S. Blake, T. Thordarson, S. Self. 2007. Role of Syn-eruptive Cooling and Degassing on Textures of Lavas from the AD 1783–1784 Laki Eruption, South Iceland, Journal of Petrology, 48(7). 1265–1294, doi:10.1093/petrology/egm017.; Ingi Þ. Kúld, 2005. Búrfellshraun við Hafnarfjörð: uppbygging, flæðiferli og myndunarsaga. B.S.-ritgerð við Raunvísindadeild Háskóla Íslands.
- ^ Keszthelyi, T. Thordarson, A. McEwen, H. Haack, M.-N. Guilbaud, S. Self, M. J. Rossi, 2004. Icelandic analogs to Martian flood lavas. Geochemistry, Geophysics, Geosystems, 5. Q11014.doi:10.1029/2004GC000758.
- ^ Sama heimild.
- JGÞ: Myndin er tekin í Geldingadölum 9.4.2021.
Þetta svar er úr bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar (2013) og birt með góðfúslegu leyfi. Textinn er lítillega aðlagaður Vísindavefnum.