
Halldór telur óvíst að koma einhverjum fyrir kattarnef sé leitt af sögunni um Hött, sem nú er glötuð, en óneitanlega er það ekki fjarri lagi. Nútímamyndin vísar að öllum líkindum til veiðieðlis kattarins og væri þá síðari tíma skýring eftir að sagan um Hött gleymdist. Frekara lesefni:
- Af hverju hræðast menn að svartur köttur gangi í veg fyrir þá? eftir Símon Jón Jóhannsson
- Hvað er talið að kötturinn sé búinn að vera margar aldir á Íslandi? eftir Jón Má Halldórsson
- Warriorcats.com. Sótt 22.6.2010.
Af hverju er það kallað „að koma einhverjum fyrir kattarnef“ þegar einhver er myrtur eða látinn hverfa? Hvaðan kemur þetta kattarnef og af hverju er það svona banvænt?