Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er móhella?

Sigurður Steinþórsson

Sennilega er orðið móhella ekki nákvæmlega skilgreint, en samkvæmt Þorleifi Einarssyni (bls. 190, Myndun og mótun lands. Jarðfræði. Mál og menning, 1991) er móhella lagskiptur harðnaður foksandur sem myndast hefur snemma á nútíma, skömmu eftir ísaldarlok. Slíkar foksandsmyndanir kallast löss í útlöndum, en eru að því leyti frábrugðnar móhellu að þær eru lítt lagskiptar. Þegar jöklar hörfuðu við ísaldarlok lá eftir gróðurlaust land þakið jökulleir sem auðveldlega þyrlaðist um í vindinum og myndaði móhelluna.



Löss nálægt Hunyuan í Shanxi-héraði í Kína. Löss eru foksandsmyndanir og eru að því leyti frábrugðnar móhellu að þær eru lítt lagskiptar.

Mynd:


Upprunalega hjóðaði spurningin svona:

Í daglegu tali meðal bygginga- og jarðvinnumanna er oft talað um móhellu. Ég hef velt fyrir mér, hvort móhella er sama og móberg, hvort hún er þjappaður jökulleir, eða eitthvað annað?

Höfundur

Sigurður Steinþórsson

prófessor emeritus

Útgáfudagur

11.10.2011

Spyrjandi

Kristján Bárðarson

Tilvísun

Sigurður Steinþórsson. „Hvað er móhella?“ Vísindavefurinn, 11. október 2011, sótt 8. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=58167.

Sigurður Steinþórsson. (2011, 11. október). Hvað er móhella? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=58167

Sigurður Steinþórsson. „Hvað er móhella?“ Vísindavefurinn. 11. okt. 2011. Vefsíða. 8. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=58167>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er móhella?
Sennilega er orðið móhella ekki nákvæmlega skilgreint, en samkvæmt Þorleifi Einarssyni (bls. 190, Myndun og mótun lands. Jarðfræði. Mál og menning, 1991) er móhella lagskiptur harðnaður foksandur sem myndast hefur snemma á nútíma, skömmu eftir ísaldarlok. Slíkar foksandsmyndanir kallast löss í útlöndum, en eru að því leyti frábrugðnar móhellu að þær eru lítt lagskiptar. Þegar jöklar hörfuðu við ísaldarlok lá eftir gróðurlaust land þakið jökulleir sem auðveldlega þyrlaðist um í vindinum og myndaði móhelluna.



Löss nálægt Hunyuan í Shanxi-héraði í Kína. Löss eru foksandsmyndanir og eru að því leyti frábrugðnar móhellu að þær eru lítt lagskiptar.

Mynd:


Upprunalega hjóðaði spurningin svona:

Í daglegu tali meðal bygginga- og jarðvinnumanna er oft talað um móhellu. Ég hef velt fyrir mér, hvort móhella er sama og móberg, hvort hún er þjappaður jökulleir, eða eitthvað annað?
...