Sólin Sólin Rís 03:48 • sest 23:17 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:45 • Síðdegis: 15:34 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:01 • Síðdegis: 21:55 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 03:48 • sest 23:17 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:45 • Síðdegis: 15:34 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:01 • Síðdegis: 21:55 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Geta tvíburar átt hvor sinn föðurinn?

Þuríður Þorbjarnardóttir

Já, það er möguleiki á að tvíeggja tvíburar eigi hvor sinn föður. Þá losna tvö egg í sama tíðahring hjá móðurinni og ef hún hefur samfarir við tvo menn í kringum egglosið getur sáðfruma frá þeim báðum frjóvgað sitt hvort eggið. Þetta er mjög sjaldgæft en mögulegt.

Tvíburarnir og hálfbræðurnir Marcus og Lucas með feðrum sínum Michael og Tommy.

Það er aftur á móti ekki möguleiki á tveimur feðrum hjá eineggja tvíburum. Þá losnar aðeins eitt egg sem ein sáðfruma frjóvgar. Snemma í frumuskiptingunum klofnar frjóvgaða eggið eða fósturvísirinn í tvennt og þroskast svo áfram sem tveir einstaklingar.

Heimildir og mynd:


Aðrir spyrjendur eru:
Hafþór Snjólfur Helgason, Jón Sigmundsson, Hafsteinn Heimisson.

Höfundur

Útgáfudagur

16.1.2014

Spyrjandi

Hilmar Teitsson, Silja Guðbjörg Tryggvadóttir, Dylan Kincla og fleiri

Tilvísun

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Geta tvíburar átt hvor sinn föðurinn?“ Vísindavefurinn, 16. janúar 2014, sótt 17. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=58772.

Þuríður Þorbjarnardóttir. (2014, 16. janúar). Geta tvíburar átt hvor sinn föðurinn? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=58772

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Geta tvíburar átt hvor sinn föðurinn?“ Vísindavefurinn. 16. jan. 2014. Vefsíða. 17. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=58772>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Geta tvíburar átt hvor sinn föðurinn?
Já, það er möguleiki á að tvíeggja tvíburar eigi hvor sinn föður. Þá losna tvö egg í sama tíðahring hjá móðurinni og ef hún hefur samfarir við tvo menn í kringum egglosið getur sáðfruma frá þeim báðum frjóvgað sitt hvort eggið. Þetta er mjög sjaldgæft en mögulegt.

Tvíburarnir og hálfbræðurnir Marcus og Lucas með feðrum sínum Michael og Tommy.

Það er aftur á móti ekki möguleiki á tveimur feðrum hjá eineggja tvíburum. Þá losnar aðeins eitt egg sem ein sáðfruma frjóvgar. Snemma í frumuskiptingunum klofnar frjóvgaða eggið eða fósturvísirinn í tvennt og þroskast svo áfram sem tveir einstaklingar.

Heimildir og mynd:


Aðrir spyrjendur eru:
Hafþór Snjólfur Helgason, Jón Sigmundsson, Hafsteinn Heimisson.
...