Sólin Sólin Rís 10:49 • sest 15:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:52 • Síðdegis: 19:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:36 • Síðdegis: 13:09 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:49 • sest 15:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:52 • Síðdegis: 19:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:36 • Síðdegis: 13:09 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er munurinn á bensíni og dísilolíu?

JGÞ

Bæði bensín og dísilolía eru unnin úr hráolíu og þegar hráolía er hreinsuð fæst einnig úr henni flugvélabensín, jarðgas og tjara sem notuð er í malbik. Rúmlega tvo lítra af hráolíu þarf til að vinna einn lítra af bensíni.

Það er hægt að búa til bensín með aðferðum efnafræðinnar en til þess þarf eiginlega jafnmikla orku og losnar þegar bensíni er brennt og þess vegna dettur engum í hug að reyna það. Slík framleiðsla á bensíni væri ekki mjög hagkvæm.

Til þess að olíulindir myndist þarf mikið af lífrænu efni að vera í setinu sem þarf einnig að vera súrefnissnautt. Setið þarf að grafast djúpt í jörðu svo að réttur hiti og þrýstingur náist til að efnahvörf verði sem mynda olíu og jarðgas.

Hægt er að fræðast meira um olíu og bensín með því að setja efnisorðin inn í leitarvél Vísindavefsins.

Mynd:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

10.5.2006

Spyrjandi

Sonja Gunnarsdóttir, f. 1991

Tilvísun

JGÞ. „Hver er munurinn á bensíni og dísilolíu?“ Vísindavefurinn, 10. maí 2006, sótt 2. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5889.

JGÞ. (2006, 10. maí). Hver er munurinn á bensíni og dísilolíu? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5889

JGÞ. „Hver er munurinn á bensíni og dísilolíu?“ Vísindavefurinn. 10. maí. 2006. Vefsíða. 2. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5889>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er munurinn á bensíni og dísilolíu?
Bæði bensín og dísilolía eru unnin úr hráolíu og þegar hráolía er hreinsuð fæst einnig úr henni flugvélabensín, jarðgas og tjara sem notuð er í malbik. Rúmlega tvo lítra af hráolíu þarf til að vinna einn lítra af bensíni.

Það er hægt að búa til bensín með aðferðum efnafræðinnar en til þess þarf eiginlega jafnmikla orku og losnar þegar bensíni er brennt og þess vegna dettur engum í hug að reyna það. Slík framleiðsla á bensíni væri ekki mjög hagkvæm.

Til þess að olíulindir myndist þarf mikið af lífrænu efni að vera í setinu sem þarf einnig að vera súrefnissnautt. Setið þarf að grafast djúpt í jörðu svo að réttur hiti og þrýstingur náist til að efnahvörf verði sem mynda olíu og jarðgas.

Hægt er að fræðast meira um olíu og bensín með því að setja efnisorðin inn í leitarvél Vísindavefsins.

Mynd:...