Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað réðu Rómverjar yfir mörgum löndum þegar veldi þeirra var mest?

Rómaveldi var stærst snemma á annarri öld eftir Krist. Þá tilheyrði stærstur hluti Vestur-Evrópu eins og við þekkjum hana í dag veldi Rómverja, auk landsvæða í Litlu-Asíu og Norður-Afríku.

Þetta sést best á korti.


Smellið til að skoða stærri útgáfu.
Kort af Rómaveldi.
Smellið til að skoða stærri útgáfu.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Kort:
  • Íslenska alfræðiorðabókin, Örn og Örlygur, Reykjavík 1990.

Útgáfudagur

12.5.2006

Spyrjandi

Pétur Birgisson, f. 1993

Efnisorð

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Tilvísun

JGÞ. „Hvað réðu Rómverjar yfir mörgum löndum þegar veldi þeirra var mest?“ Vísindavefurinn, 12. maí 2006. Sótt 26. september 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=5910.

JGÞ. (2006, 12. maí). Hvað réðu Rómverjar yfir mörgum löndum þegar veldi þeirra var mest? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5910

JGÞ. „Hvað réðu Rómverjar yfir mörgum löndum þegar veldi þeirra var mest?“ Vísindavefurinn. 12. maí. 2006. Vefsíða. 26. sep. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5910>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Magnús Kjartan Gíslason

1976

Magnús Kjartan Gíslason er lektor við Tækni-og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Hann leggur aðallega stund á rannsóknir á sviði lífaflfræði þar sem kraftar og álag á vefi og liði líkamans eru reiknaðir og mældir.