Sólin Sólin Rís 10:54 • sest 15:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:02 • Síðdegis: 20:23 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:45 • Síðdegis: 14:25 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:54 • sest 15:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:02 • Síðdegis: 20:23 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:45 • Síðdegis: 14:25 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju er allt í geimnum kringlótt?

ÍDÞ

Þrátt fyrir að sólstjörnur, reikistjörnur og tungl séu yfirleitt sem næst kúlulaga er það ekki svo að allt í geimnum sé kringlótt.

Dæmi um hluti í geimnum sem eru ekki endilega kringlóttir eru smástirni. Þyngdarkraftar frá smástirnum duga ekki til að þjappa þeim í kúlulögun. En í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni: Hvers vegna eru plánetur hnöttóttar en ekki kassalaga? kemur fram:

Myndun sólstjarna, reikistjarna og tungla gerist í aðalatriðum þannig að gas í geimnum safnast í kekki sem dragast síðan saman vegna innbyrðis aðdráttar agnanna í kekkjunum. ... Hann leitast því til dæmis við að gefa kekkinum kúlulögun. Sú viðleitni truflast að vísu stundum af snúningi í kekkinum sem er þó ekkert aðalatriði hér. En kúlulögunin stafar sem sagt af þyngdarkraftinum eða með öðrum orðum af því að staðarorka efnisins í kekkinum er minnst þegar hann tekur á sig þá lögun.

Þetta smástirni er til að mynda ekki kringlótt.

Frekara lesefni og heimild á Vísindavefnum:

Mynd:

Hér er einnig svarað spurningunni:
Af hverju er enginn pláneta eins og kassi í laginu?


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Útgáfudagur

11.4.2011

Spyrjandi

Sigurbjörg Katla Valdimarsdóttir, f. 1996, Sigurjón Elí Eiríksson, f. 1995

Tilvísun

ÍDÞ. „Af hverju er allt í geimnum kringlótt?“ Vísindavefurinn, 11. apríl 2011, sótt 4. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=59340.

ÍDÞ. (2011, 11. apríl). Af hverju er allt í geimnum kringlótt? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=59340

ÍDÞ. „Af hverju er allt í geimnum kringlótt?“ Vísindavefurinn. 11. apr. 2011. Vefsíða. 4. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=59340>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju er allt í geimnum kringlótt?
Þrátt fyrir að sólstjörnur, reikistjörnur og tungl séu yfirleitt sem næst kúlulaga er það ekki svo að allt í geimnum sé kringlótt.

Dæmi um hluti í geimnum sem eru ekki endilega kringlóttir eru smástirni. Þyngdarkraftar frá smástirnum duga ekki til að þjappa þeim í kúlulögun. En í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni: Hvers vegna eru plánetur hnöttóttar en ekki kassalaga? kemur fram:

Myndun sólstjarna, reikistjarna og tungla gerist í aðalatriðum þannig að gas í geimnum safnast í kekki sem dragast síðan saman vegna innbyrðis aðdráttar agnanna í kekkjunum. ... Hann leitast því til dæmis við að gefa kekkinum kúlulögun. Sú viðleitni truflast að vísu stundum af snúningi í kekkinum sem er þó ekkert aðalatriði hér. En kúlulögunin stafar sem sagt af þyngdarkraftinum eða með öðrum orðum af því að staðarorka efnisins í kekkinum er minnst þegar hann tekur á sig þá lögun.

Þetta smástirni er til að mynda ekki kringlótt.

Frekara lesefni og heimild á Vísindavefnum:

Mynd:

Hér er einnig svarað spurningunni:
Af hverju er enginn pláneta eins og kassi í laginu?


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur. ...